Forsíðuborði 5

Steinar

Forsíðuborði 4

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Markmið okkar

er að auka alhliða þekkingu á brjóstakrabbameini. Efnið er einkum ætlað sjúklingum og aðstandendum, fagfólki og nemum í heilbrigðisvísindum og öllum þeim sem fjalla um efnið á einn eða annan hátt og vilja sækja sér gagnreyndar upplýsingar.

Image result for bleika slaufan mynd

Staðreyndir

Hverjir fá brjóstakrabbamein?

Brjóstakrabbamein er sú tegund krabbameins sem flestar konur fá. *Samkvæmt Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands greindust á árunum 2013-2017 að meðaltali 210 konur með brjóstakrabbamein á ári.

Lesa meira

Upplýsingar

Hnútur í brjósti

Finnir þú hnút í brjósti þínu sem þú kannast ekki við og þér finnst grunsamlegur, skaltu leita strax til læknis á heilsugæslustöð. Þetta er fyrsta skrefið til þess að kanna málið nánar Lesa meira