Þreyta og skurðaðgerð

Skurðaðgerð getur trufðlað eðlilegan takt líkamans og oft valdið þreytu sem getur varað lengur en við var búist. Svæfing og óþægindi eftir aðgerðina, verkjalyf og minni hreyfing geta einnig valdið þreytu.

Meira um þreytu eftir skurðaðgerð.

ÞB