Að skilja öldrun og tíðahvörf

Þrír þættir hafa áhrif á það hvernig þú eldist og hvernig þú upplifir tíðahvörf:

  • erfðaþættir – erfðavísar (gen) sem þú hefur fengið frá foreldrum þínum. Þeir eru forritið að því hvernig þú ert gerð og hugsanlega að heilsu þinni í framtíðinni

  • hormónar – estrógen, progesterón o.fl.

Allir þessir þættir hafa mjög mikil áhrif á hvernig þú upplifir öldrun. Ekkert eitt atriði ákvarðar hvernig lífi þínu vindur fram eða hvernig þér muni líða.

ÞB