Aukaverkanir verkjalyfja
Er þér óglatt? Ertu með hægðatregðu? Ertu niðurdregin? Þreytt og slöpp? Sé hægt að ráða við þessar og fleiri aukaverkanir verkjalyfja, getur það gert verkjameðferð mun áhrifaríkari en ella.
Verkirnir kunna að vera mjög miklir, en það ætti samt aldrei að koma í veg fyrir að hugað sé að öðrum þáttum líkamlegrar og andlegrar líðanar sem geta haft áhrif á það hvernig þú upplifir verki. Þetta gerið þið í sameiningu, þú og læknir þinn.
Þú átt ekki að þurfa að þjást af aukaverkunum í því skyni að fá hjálp við verkjum. Láttu lækni þinn vita af öllum óþægindum sem þú finnur fyrir. Margvíslegar óþægilegar aukaverkanir er hægt að losna við án þess að draga úr verkjameðferð. Aukaverkanir eru meðal annars:
ÞB