Fréttir af rannsóknum á leitaraðferðum*
Aðferðum til leitar að brjóstakrabbameini hefur fleygt fram á síðustu árum. Á heimasíðu breastcancer.org birtast greinar um það sem markverðast hefur talist af sérfræðingum sem kynna sér niðurstöður rannsókna og velja úr birtum greinum. Greinarnar birtast á vef vef samtakanna undir Research News.
*Málsgreinar merktar stjörnu eru innskot þýðanda.
ÞB