Meðferðarleiðir
Flestir karlmenn sem greinst hafa með brjóstakrabbamein fara í einhvers konar meðferð við sjúkdómnum. Heppilegasta leiðin er háð ýmsum þáttum þar á meðal stærð og staðsetningu æxlis, á hvaða stigi meinið er og hvaða niðurstöður hafa fengist úr rannsóknum. Í þessum hluta er að finna upplýsingar um þær leiðir sem hugsanlegt er að fara til að meðhöndla brjóstakrabbamein karla.
Á síðunum hér á eftir getur þú fræðst um hvernig staðið er að hinum ýmsum meðferðum við krabbameini karla og hvers má vænta af hverri og einni þeirra:
-
Marksækin meðferð
ÞB