Hvað einkennir krabbameinsfrumurnar?
Sérfræðingar gefa krabbameinsfrumum gráðu eða einkunn. Þeir bera þær saman við eðlilegar frumur og gefa krabbameinsfrumunum einkunn með hliðsjón af þeim samanburði.
Krabbameinsfrumum er skipt í þrjár mismunandi gráður:
-
Gráða 1 (lág gráða):
Krabbameinsfrumur í flokki 1 líkjast á þessu stigi eðlilegum frumum. -
Gráða 2 (miðlungs gráða):
Krabbameinsfrumur í flokki 2 líkjast ekki eðlilegum frumum. Þær fjölgja sér hraðar en eðlilega frumur. -
Gráða 3 (há gráða):
Krabbameinsfrumur í flokki 3 eru gjörólíkar eðlilegum frumum. Þær fjölga sér mjög hratt. -
ÞB