Hve stórt er æxlið?

Læknar mæla krabbameinsæxli í sentímetrum (cm). Stærð æxlis er eitt af því sem notað er til að lýsa því á hvaða stigi krabbamein er.

Stærð segir þó ekki alla sögu. Ástand eitla er einnig mikilvægt. Lítið æxli getur verið hraðvaxandi og ágengt. Stórt æxli getur verið “meinlaus risi”.

staerd

Stækka myndÞB