Hve stórt er æxlið?
Læknar mæla krabbameinsæxli í sentímetrum (cm). Stærð æxlis er eitt af því sem notað er til að lýsa því á hvaða stigi krabbamein er.
Stærð segir þó ekki alla sögu. Ástand eitla er einnig mikilvægt. Lítið æxli getur verið hraðvaxandi og ágengt. Stórt æxli getur verið “meinlaus risi”.
|
ÞB