Frumubreytingar í brjóstum

Frumubreytingar í brjóstum geta tengst aukinni hættu á brjóstakrabbameini. Breytingar af þessu tagi finnast þegar tekið er vefjarsýni úr brjóstinu og frumurnar skoðaðar undir smásjá. Tvenns konar frumubreytingar er taldar tengjast hættu á brjóstakrabbameini:

  • Ofvöxtur í mjólkurgangi – þá fjölgar frumum óeðlilega í veggjum mjólkurganga.

  • Staðbundið krabbamein í mjólkurkirtli – agalaus vöxtur frumna í mjólkurkirtli, frumunum sem framleiða brjóstamjólk.

Tversneid-af-brjosti-2
Stækka mynd

Þversneið af brjósti:
A Mjólkurgangur.
B Mjólkurkirtill.
C Víkkaður hluti mjólkurgangs fyrir mjólk.
D Geirvarta.
E Fita.
F Brjóstvöðvi / pectoralis major.
G Brjóstkassi / rifbein.

Stækkun
A
Eðlileg fruma í mjólkurkirtli.
B Krabbameinsfrumur í mjólkurkirtli.

 ÞB