Tegundir brjóstakrabbameins
Brjóstakrabbamein getur byrjað á mismunandi stöðum í brjóstinu – í mjólkurgangi, í mjólkurkirtli og stundum í brjóstvefnum inni á milli eða grunnvef. Í þessum hluta má lesa um mismunandi tegundir brjóstakrabbameins, þar á meðal um staðbundið mein, ífarandi krabbamein, krabbamein sem tekur sig upp og fjarmeinvörp brjóstakrabbameins. Einnig er hér að finna sérstaka síðu um brjóstakrabbamein karla.
ÞB