Fréttir af rannsóknum á Herceptin®

Fréttir af rannsóknum á herseptíni

FDA (Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna) hefur gefið út leyfi til að nota herseptín við meðferð á dreifðu brjóstakrabbameini með HER2 viðtökum á grundvelli þriggja stórra rannsókna.

Lesa meira

Lyfið Tyverb®/Tykerb® gefur góða raun á herseptínþolið krabbamein með HER2 viðtökum

Sértu með meinvörp frá HER2-jákvæðu brjóstakrabbameini gætirðu haft gagn af að lesa þessa grein. Lesa meira

Taxotere ásamt herseptíni fækkar tilfellum þar sem brjóstakrabbamein á byrjunarstigi tekur sig upp

Hafir þú greinst með brjóstakrabbamein á fyrstu stigum, það er HER2-jákvætt og þú þarft að fara í krabbameinslyfjameðferð að lokinni skurðaðgerð, gæti þér þótt fróðlegt að lesa þessa grein. Lesa meira

Herceptín að lokinni meðferð með krabbameinslyfjum dregur úr líkum á að sjúkdómurinn taki sig upp

Hafi læknir þinn sagt þér að þú sért með HER2-jákvætt brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og þurfir að fara í skurðaðgerð og síðan í lyfjameðferð, gætir þú haft áhuga á að lesa þessa grein.

Lesa meira