Tímasetning andhormónameðferðar með hliðsjón af öðrum meðferðum

Þú og læknir þinn munuð hugsanlega eiga fleiri en eitt samtal um hvaða meðferðarleiðir séu bestar fyrir ÞIG. 

Í gegn um tíðina hafa þessir hlutir breyst. Áður var algengara að andhormónameðferð hæfist að öllum öðrum meðferðum loknum en núna hefst hún gjarnan áður en geislameðferð byrjar ef hún er fyrirhuguð. Ef þetta vekur óöryggi hjá þér, ræddu þetta þá við lækninn þinn.

 ÞB