Meðferð með tilliti til þess á hvaða stigi krabbameinið er
Í þessum hluta er að finna töflur sem sýna meðferðarleiðir sem yfirleitt eru taldar koma til greina fyrir hvert einstakt stig brjóstakrabbameins. Upplýsingarnar eru settar fram þannig að þú getir fengið hugmynd um hvers konar meðferðir þú þarft annað hvort að fara í eða ákveða hvort þú vilt þiggja þegar fyrir liggur á hvaða stigi krabbamein þitt er.
Þú getur smellt á tenglana í töflunum til að fá nánari upplýsingar um hverja einstaka meðferð sem gæti átt við um þig. Þannig verður auðveldara fyrir þig að ræða við lækna þína um þær meðferðarleiðir sem koma til greina í þínu tilfelli.
ÞB