Stig II

        SKÝRINGAR:                                                    

 < táknar "minna en"
 < táknar "minna en eða jafnt og"
 >  táknar "stærra en"
 >  táknar "stærra en eða jafnt og"
     cm táknar "sentímetra"

Mögulegar meðferðarleiðir                                 

STIG II     ífarandi
(> 2 cm <</u> 5 cm; EÐA eitlar sýktir)

Staðbundin meðferð

á brjóstsvæði.

Breytt brjóstnám, geislameðferð eftir brjóstnám kann að reynast nauðsynleg.

EÐA

Fleygskurður + geislameðferð sé meinið á einum stað, < 4 cm og fjarlægt fullkomlega.

EÐA

Krabbameinslyfjameðferð til að minnka eitt stórt æxli og eftirfarandi fleygskurður+geislameðferð.

Staðbundin meðferð

á eitlasvæði

Eitlar í holhönd fjarlægðir með hefðbundinni aðferð EÐA með varðeitlagreiningu (hjá konum án stækkunar í eitlum).

OG

Hugsanlega geislun á eitla ofan viðbeins og/eða innri brjósteitla EF eitlar í holhönd eru sýktir.

 

Staðbundin meðferð

á aðra líkamshluta.

(Aðeins við dreifðu krabbameini.)

Á ekki við.

Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.


Móthormónar (and-estrógen).

Má nota vegna gagnsemi bæði staðbundið og fyrir allan líkamann

Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.

Krabbameinslyf.

Yfirleitt mælt með henni.

Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.


Ónæmismeðferð.

Stendur sumum konum til boða sem taka þátt í klínískum tilraunum.

 ÞB