Mögulegar meðferðarleiðir
|
STIG IV ífarandi; meinvörp (dreift krabbamein)
|
Staðbundin meðferð á brjóstsvæði.
|
Skurðaðgerð, geislun eða hvort tveggja með hliðsjón af mörgum einstaklingsbundnum þáttum.
|
Staðbundin meðferð
á eitlasvæði (holhönd
|
Stækkaða eitla má meðhöndla ef þeir sýna teikn (læknisfræðilegar ályktanir) eða óþægileg einkenni.
|
Staðbundin meðferð
á aðra líkamshluta(aðeins við dreifðu krabbameini.)
|
Geislar yfirleitt notaðir til að milda ákveðin teikn (læknisfræðilegar ályktanir) eða óþægileg einkenni.
OG/EÐA
Skurðaðgerð kann einnig að gegna hlutverki þegar tekist er á við ákveðin teikn eða einkenni.
|
Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.
Móthormónar (and-estrógen).
|
Mætti veita vegna gagnsemi bæði staðbundið og fyrir allan líkamann
|
Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.
Krabbameinslyf.
|
Nær alltaf mælt með henni.
|
Meðferð sem hefur áhrif á allan líkamann.
Marksækin meðferð
(„Targeted Therapy")
|
Herceptin gefið EF meinið reynist vera HER2/neu jákvætt.
|