Hvað er til og hvar fæst það?

*Hérlendis eru starfandi samtökin BÍG, Bandalag íslenskra græðara. Hægt er að nálgast upplýsingar um öll aðildarfélög BÍG á heimasíðu samtakanna big.is. Aðildarfélögin eru fagfélög sem gera bæði menntunarlegar og faglegar kröfur til félagsmanna sinna. Þeir sem eru fullgildir félagar í fagfélögunum sem aðild eiga að BÍG, eru aðilar að samtökunum. Samheiti félagsmanna í BÍG er græðari. Þeir sem skrá sig í skráningarkerfi græðara bera auðkennið skráður græðari, auk fagheitis, samkvæmt lögum sem samþykkt voru á alþingi í maí 2005. Með græðari er átt við þá sem veita heilsutengda þjónustu utan hinnar almennu heilbrigðisþjónustu sem felur í sér meðferð með það að markmiði að efla heilsu fólks, lina þjáningar, draga úr óþægindum og stuðla að heilun. *

Hvar er að finna áreiðanlega meðferðaraðila?

Best er auðvitað að fá meðmæli krabbameinslæknis eða hjúkrunarfræðings á deildinni þar sem þú færð hefðbundna læknismeðferð. Hugsanlega þekkja þau til annarra sjúklinga sem hafa góða reynslu af einhverjum ákveðnum græðara og þekkja til þess hvernig óhefðbundna meðferðin er látin styðja læknismeðferðina.

Um allan heim eru skipulögð samtök þeirra sem veita óhefðbundnar meðferðir. Efst á listanum hér að neðan eru upplýsingar um íslensku samtökin:

Upplýsingar sem eiga fyllilega við hérlendis svo og titlar bóka á íslensku er að finna inni í Stuðningur, undir aðföng, tenglar, bækur o.s.frv.

Aðfangalisti breastcancer.org

Hér á eftir fer aðfangalisti eins og hann kemur fyrir inni á breastcancer.org og nöfn áreiðanlegra vefsetra, stofnana og bóka þar sem unnt er að nálgast fleiri og áreiðalengar upplýsingar um óhefðbundnar lækningar á ensku.

Bækur

Anatomy of the Spirit: The Seven Stages of Power and Healing

Caroline Myss, Ph.D.


Cancer as a Turning Point: A Handbook for People with Cancer, Their Families, and Health Professionals

Lawrence LeShan, Ph.D.


Choices in Healing: Integrating the Best of Conventional and Complementary Approaches to Cancer

Michael Lerner


Complementary and Alternative Medicine: An Evidence-Based Approach

John W. Spencer, Ph.D. and Joseph J. Jacobs, M.D., M.B.A., eds.


Complementary Medicine in Clinical Practice

David P. Rakel, M.D. and Nancy Faass, M.S.W., M.P.H.


Fundamentals of Complementary and Alternative Medicine

Marc S. Micozzi, M.D.


Hands of Light: A Guide to Healing Through the Human Energy Field

Barbara Ann Brennan


The Healing Consciousness: A Doctor's Journey to Healing

Beth Baughman DuPree, M.D.


Health and Healing: The Philosophy of Integrative Medicine and Optimum Health

Andrew Weil, M.D.


Integrative Medicine: Principles for Practice

Benjamin Kligler and Roberta Lee


Love, Medicine and Miracles: Lessons Learned about Self-Healing from a Surgeon's Experience with Exceptional Patients

Bernie S. Siegel, M.D.


Mayo Clinic Guide to Women's Cancers

Lynn C. Hartmann, M.D. and Charles L. Loprinzi, M.D., eds.


Minding the Body, Mending the Mind

Joan J. Borysenko, Ph.D.


Mosby's Complementary & Alternative Medicine: A Research-Based Approach

Lyn Freeman


The Power of the Mind to Heal: Renewing Body, Mind, and Spirit

Joan Borysenko, Ph.D. and Miloslav Borysenko, Ph.D.


The Seat of the Soul

Gary Zukav


The Seven Spiritual Laws of Success: A Practical Guide to the Fulfillment of Your Dreams

Deepak Chopra, M.D.


When Life Becomes Precious: The Essential Guide for Patients, Loved Ones, and Friends of Those Facing Serious Illnesses

Elise Babcock


Wherever You Go, There You Are: Mindful Meditation in Everyday Life

Jon Kabat-Zinn, Ph.D.

 

*Málsgrein merkt stjörnu er innskot þýðanda.

ÞB