Tegundir óhefðbundinna meðferða


Óhefðbundnar meðferðir og náttúrulyf skipta hundruð. Sumt hefur verið rannsakað með tilliti til sjúklinga með brjóstakrabbamein, annað ekki. Við höfum kannað hvaða meðferðir hafa verið rannsakaðar í samvinnu við konur með brjóstakrabbamein og hverjar ekki. Þú skalt ALLTAF og ævinlega ráðgast við lækni þinn áður en þú byrjar í óhefðbundinni meðferð samhliða læknismeðferðinni.

Þótt hér hafi ekki verið tíndar til allar óhefðbundnar meðferðir, er hér að finna upplýsingar um þær óhefðbundnu meðferðir sem mest eru notaðar.

Óhefðbundnar meðferðir*Við þær óhefðbundnu meðferðir sem merktar eru með stjörnu þarf meðferðaraðila/græðara/leiðbeinanda. Annað er hægt að læra og iðka hjálparlaust eða gera sjálfur eftir nokkra tíma með leiðbeinanda. Talaðu alltaf við lækninn þinn áður en þú reynir nýja óhefðbundna meðferð.

ÞB