Að skoða örið

Það er mjög misjafnt hvernig konum líður með að skoða skurðinn eftir brjóstaaðgerðina í fyrsta skipti. Hugsanlega skoðarðu hann mjög fljótt — jafnvel í fyrsta sinn sem læknir eða hjúkrunarfræðingur skiptir um umbúðir á sjúkrahúsinu. 

ÞB