Nýlegar framfarir
Framfarir sem orðið hafa á skurðaðgerðum vegna brjóstakrabbameins
-
Nú til dags hafa konur miklu meira um það að segja en áður var hvers konar ákvarðanir eru teknar.
-
Þar sem aðferðir við greiningu hafa batnað, er mun líklegra að sjúkdómurinn greinist fyrr en ella. Það eykur líkur á lækningu og að konur geti átt um eitthvað að velja í sambandi við skurðaðgerð.
-
Tækni við skurðaðgerðir hefur fleygt fram sem gerir það að verkum að handleggurinn nýtist betur eftir aðgerð en áður þekktist, þeim fylgir minni sársauki og — það sem skiptir jafnvel enn meira máli —konur líta betur út eftir aðgerð en áður var, án þess að það dragi úr lífslíkum þeirra.
ÞB