Göngum saman
Uppörvandi er að hugsa til þess að hópur ungra kvenna hefur stofnað með sér styrktarfélagið Göngum saman og tóku þær í fyrsta skipti þátt í göngunni Avon Walk for Breast Cancer í New York dagana haustið 2007 til styrktar rannsóknum og meðferð á brjóstakrabbameini. Félagið hefur nú um árabil safnað fé og veitt styrki til grunnrannsókna hérlendis.
Hópurinn beitir sér fyrir stórum göngum til fjáröflunar og gengur saman þar fyrir utan reglulega. Sjá nánar á heimasíðu félagsins
ÞB