EINFALDAR UPPSKRIFTIR a­ hollum mat

Einfaldar uppskriftir a­ hollum mat

HÚr ß eftir fara nokkrar af ■eim uppskriftum sem mÚr finnst einfaldastar og bestar. Uppskriftirnar eru sumar frß mÚr, a­rar hafa safnast a­ mÚr hÚ­an og ■a­an ß undanf÷rnum ßrum. Oftast kann Úg ekki a­ segja frß ■vÝ hva­an ■Šr eru komnar en hef laga­ ■Šr a­ meginreglum Jane Plant um matarŠ­i:

Engar mjˇlkurv÷rur, enginn sykur, ekkert hvÝtt hveiti, vÝnsteinslyftiduft Ý sta­ gers og lyftidufts, lÝfrŠn kˇkosfita til steikingar og lÝfrŠnt rŠkta­ hrßefni ■egar kostur er. ═ sta­ mjˇlkur mß oftast nota sojamjˇlk (lÝfrŠna) e­a hrÝsmjˇlk, sojarjˇma, hafrarjˇma o.fl. og Ý sta­ sykurs finnst mÚr best a­ nota agave-sÝrˇp e­a hlynsÝrˇp.

Til vi­bˇtar vil Úg benda ß a­ finna mß fj÷lmargar uppskriftum sem innihalda ekki hvÝtt hveiti, ger e­a hvÝtan sykur inni ß CafÚ Sigr˙n. Uppskriftirnar koma ˙r řmsum ßttum en eiga ■a­ allar sameiginlegt a­ vera hollar og gˇ­ar. ١tti ■a­ sÚ ekki teki­ fram Ý uppskriftunum reynir Sigr˙n alltaf a­ velja lÝfrŠnt rŠkta­ e­a framleitt hrßefni Ý matinn.

brjostakrabbiFYRST NOKKRAR UPPSKRIFTIR OG ┴BENDINGAR FR┴ ŮUR═đI HERMANNSDËTTUR SEM VAR FR┴BĂR FĂđUR┴đGJAFI OG HËMËPATI

Eftirfarandi uppskriftir eiga ■a­ sameiginlegt a­ vera fljˇtlegir, ˇdřrir og au­veldir rÚttir og a­ sjßlfs÷g­u bŠ­i hollir og gˇ­ir. Au­velt a­ tileinka sÚr!

Steikt grŠnmeti

Nota mß t.d. gulrŠtur, lauk, rˇfur og hvÝtkßl. Allt er ■a­ Ýslenskt og tilt÷lulega ˇdřrt grŠnmeti. Ůeir sem vilja miki­ krydd, t.d. austurlenskt krydd e­a anna­, bŠta ■vÝ vi­ eftir smekk. Sjßlfri finnst mÚr best a­ finna brag­i­ af hrßefninu.

Grunnuppskriftin

 • 1 tsk sesamolÝa e­a ÷nnur olÝa

GrŠnmeti­ er skori­ Ý ■unnar eldspřtnalengjur e­a rifi­ ß grˇfu rifjßrni. OlÝunni er dreift um p÷nnu e­a pott og ■egar a­ h˙n er or­in heit er grŠnmetinu bŠtt ˙t Ý.

Sn÷ggsteikt Ý 2 mÝn˙tur. Lok sett ß pottinn og lßti­ malla vi­ lÝtinn hita Ý 5 mÝn˙tur.

Krydda­ me­ salti eftir smekk Ý lokin, ■ß kemur sŠtubrag­i­ af grŠnmetinu fram.

Ůetta er gott a­ bera fram me­ allavega rÚttum e­a gera ˙r ■essu nokkra sjßlfstŠ­a rÚtti.

Tilbrig­i vi­ grunnuppskriftina:

A) Kryddi­ nokkur fiskstykki Ý litlum stykkjum m/ sÝtrˇnusafa ekki salti. Ůegar grŠnmeti­ hefur veri­ sn÷ggsteikt Ý 2 mÝn˙tur, er fiskinum ra­a­ yfir ■a­ og lok sett ß p÷nnuna. SÚ elda­ me­ rafmagni, mß sl÷kkva ß hellunni og lßta allt hitna saman ■ar til fiskurinn hefur stÝfna­.

B) Ůeir sem bor­a egg geta slegi­ saman 1-2 eggjum me­ 1 matskei­ af vatni ß hvort egg og hellt bl÷nduni yfir grŠnmeti sem hefur veri­ steikt Ý 2 mÝn˙tur Blandan kryddu­ ß­ur me­ smßvegis af salti og smßvegis af m˙skati. LŠkka hitann og steikja ■artil eggjahrŠran stÝfnar.

C) SÚu til afgangar af so­nu kornmeti eins og t.d. byggi e­a quinoa er fÝnt a­ bŠta ■vÝ ˙t Ý grŠnmeti­ a­ sÝ­ustu og krydda me­ allavega grŠnum e­a ■urrku­um kryddjurtum eins og oregano, basiliku e­a steinselju.

D) Afg÷ngum af kj÷ti Ý litlum bitum er bŠtt ˙t Ý grŠnmeti­ og krydda­ me­ smßvegis af karrř e­a paprikkudufti.

Me­ ■essum rÚttum er gott a­ bera fram eitthvert grŠnmetissalat eins og bl÷ndu­ salatbl÷­, rifnar gulrŠtur e­a rˇfur me­ sÝtrˇnusafa sem kryddi.

Sřr­ar rau­rˇfur

ŮurÝ­ur var hrifin af rau­rˇfum. ŮŠr eru mj÷g jßrnrÝkar.

 • 500 g af rau­rˇfum

 • SÝtrˇnusafi e­a gott edik

Rau­rˇfurnar eru so­nar Ý saltvatni Ý u.■.b. klukkustund. Ůa­ ■arf a­ stinga Ý ■Šr til a­ athuga hvort ■Šr eru so­nar.

So­inu hellt af, kalt vatn lßti­ renna ß ■Šr og hř­i­ stroki­ af.

So­nu rau­rˇfurnar mß anna­ hvort rÝfa ß grˇfu rifjßrni e­a skera Ý ÷r■unna strimla og hella u.■.b. 6 matskei­um af sÝtrˇnusafa yfir e­a 6 matskei­um af einhverju gˇ­u ediki eins og t.d. hrÝsgrjˇnaediki.

Sett Ý loka­ Ýlßt og hrist vel ■annig a­ allt samlagist. Geymt Ý Ýsskßp.

Daginn eftir eru rau­rˇfurnar tilb˙inar og eru sŠlgŠti me­ ÷llum mat. MÚr finnst einnig gott a­ ˙tb˙a blanda­ salat, setja ß disk og skreyta til hli­ar me­ grŠnmeti eins og olÝfum, tˇm÷tum, g˙rkum e­a paprikum.

Rukola-salat er mj÷g rÝkt af jßrni og ÷­rum steinefnum ■annig a­ gott er a­ hafa ■a­ me­ Ý bl÷ndunni. Sřr­u rau­rˇfurnar eru settar Ý mi­juna. Ůetta er fallegt og hollt og rau­rˇfurnar geta komi­ Ý sta­ salatsˇsu.

brjostakrabbiBRAUđ

Kart÷flubrau­

 • 200 g lÝfrŠnar kart÷flur

 • 600 g lÝfrŠnt speltmj÷l grˇf

 • 1 msk ˇlÝfuolÝa (fyrsta pressun)

 • Ż tsk grˇft salt

 • 1 msk Agave sřrˇp

 • t˙rmerik ß hnÝfsoddi

 • 100 g vÝnsteinslyftiduft e­a 50 g lÝfrŠnt ger

Sjˇ­i­ kart÷flurnar, afhř­i­ og mauki­. Blanda­ saman Ý volgt vatn olÝu, kryddi, spelti og kart÷flum ßsamt vÝnsteinslyftiduftinu.

Hno­i­ deigi­ vel saman og r˙lli­ upp og setji­ ß pl÷tu e­a Ý b÷kunarform vi­ hŠfi. Ef nota­ er ger, ■arf a­ lßta deigi­ hefast Ý 40 mÝn˙tur og hno­a ■a­ aftur ß­ur en ■a­ er r˙lla­ upp.

Bakist vi­ 180 oC.

KŠli­ og njˇti­ me­ hreinu sˇlblˇmasmj÷ri og gˇ­ri (gulrˇta)s˙pu e­a salati.

Vatnsdeigsbollur (ca 20 stk)

 • 4 dl vatn

 • 3 msk ˇlÝfuolÝa (helst 1stu pressun)

 • 200 g sigta­ spelti

 • 6 egg (e­a 4-5 stˇr)

Stilli­ ofninn ß 200░C. Vatn og olÝa er so­i­ saman. Potturinn tekinn af og spelti hrŠrt af krafti ˙t Ý vatnsbl÷nduna. Potturinn settur aftur yfir eld og deigi­ hrŠrt ■ar til ■a­ hefur fengi­ mj˙ka ßfer­ og sÝ­an er potturinn kŠldur me­ deiginu Ý, t.d. Ý vatnsba­i. Eggin eru hrŠr­ saman og ■eim bŠtt ˙t Ý kalt deigi­ smßtt og smßtt og hrŠrt vel Ý ß me­an. Ůegar eggin eru ÷ll kom ˙t Ý deigi­ er ■a­ a­ endingu hrŠrt vel.

Best er a­ nota b÷kunarpappÝr og setja hann ß pl÷tu, b˙a til ca 20 bollur og baka Ý mi­jum ofni Ý um ■a­ bil hßlftÝma. GŠta ber ■ess a­ opna ekki ofnhur­ina fyrstu 20 mÝn˙turnar.

Me­ ■essu er tilvali­ a­ nota sykurlausar ßvaxtasultur sem eru til Ý miklu ˙rvali Ý heilsuhornum stˇrmarka­a og Ý heilsub˙­unum. Ůeir sem ekki vilja venjulegan rjˇma geta notast vi­ jurtarjˇma e­a sojarjˇma. EKKERT Ađ ŮV═!

brjostakrabbiDRYKKIR

Blßberjadrykkur fyrir unga sem aldna (frß Ebbu Gu­nřju)

 • 1 dl m÷ndlur (mega vera kassj˙hnetur e­a til helminga)

 • 2 dl frosin blßber

 • 1 Ż frosnir ■roska­ir bananar (e­a 2 litlir)

 • 4 d÷­lur

 • 1 ■rosku­ pera (mß sleppa)

 • 1/2 avˇkadˇ (mß sleppa)

 • 4 dl vatn (byrja me­ 3 dl og bŠti svo vi­) mß vera meira

╔g skola m÷ndlurnar a­ kv÷ldi og legg Ý bleyti Ý glerÝlßt yfir nˇttina. Daginn eftir ■egar Úg Štla a­ gera drykkinn skola Úg ■Šr og skelli blenderinn me­ ÷llu hinu (Úg nota frosna banana, ■.e. Úg afhř­i og frysti ■roska­a banana Ý ■ar til ger­um frystipokum). Svo bara blanda Úg og blanda Ý um 1-2 mÝn˙tur ■anga­ til allt er or­i­ silkimj˙kt. Gott er a­ nota blandara sem er 600 W e­a meira.


Ůetta er mj÷g sa­samur drykkur ■vÝ a­ m÷ndlur eru me­al annars prˇtein-, kalk og E-vÝtamÝnrÝkar og innihalda gˇ­a lÝfsnau­synlega fitu. Kalk slŠr ß sŠtu■÷rf. M÷ndlur ennfremur lŠkka kˇlesterˇl (enda er ■etta fj÷lskyldudrykkur:-) Blßber eru s˙permatur. Blßber eru sÚrlega rÝk af nŠringarefnum og andoxunarefnum ß bor­ vi­ anthocyanin [sem er litarefni­ sem gerir ■au blß], ßsamt bˇlguey­andi efnum. Ůessi nßtt˙rulegu efni, sem finnast Ý ßv÷xtum og grŠnmeti, eru talin styrkja ˇnŠmiskerfi­ og sty­ja lÝkamann eftir ■vÝ sem hann eldist. Ůau innihalda me­al annars gott magn af C-vÝtamÝni.

Kassj˙hnetur innihalda gott magn af me­al annars zinki og fˇlÝnsřru.

Morgundrykkur m˙ttu

Ůessa uppskrift setti Úg saman me­ ■a­ Ý huga a­ vinna gegn slitgigt og hŠttu ß krabbameini. H˙n er Štlu­ einum en gŠti duga­ tveimur:

Leggja helst Ý bleyti a­ kv÷ldi dags og skola undir rennandi vatni a­ morgni og henda Ý blandarann (nota t.d. tesigti til a­ skola). Ef gleymist a­ leggja Ý bleyti ■ß fer ■etta beint Ý blandarann.

 • 1 tsk af hverju um sig: sesamfrŠjum, sˇlblˇmafrŠjum, h÷rfrŠjum

 • 4-5 m÷ndlur

 • 1 msk lÝfrŠnt haframj÷l (grˇft og/e­a fÝnt) Mß sleppa.

 • 1 msk hveitikÝm (■arf a­ geymast Ý Ýsskßp)

 • 1 banani. Einnig mß nota perur e­a epli, d÷­lur og hva­a ßv÷xt sem vera skal sem gefur sŠtt brag­. Mß bŠta vi­ slettu af agave-sÝrˇpi ef blandan reynist ekki nˇgu sŠt.

 • 2-3 msk af omega 3-6-9 olÝu, t.d. Udo’s ( 1 msk ß hver 25 kg lÝkams■yngdar segir Dr. Udo). ╔g lŠt 2 msk duga ■ˇtt ■yngdin segi 3 msk!

 • 2-3 msk af (frosnum) berjum, helst rau­um e­a blßum. LÝka mß skella blßum/rau­um vÝnberjum ˙t Ý bl÷nduna og sni­ugt a­ frysta ■au ef ■au eru ß sÝ­asta sn˙ningi og nota til a­ kŠla drykkinn.

Fylla upp ■ar til flřtur vel yfir me­ heilnŠmum safa, vatni, sojamjˇlk e­a mjˇlk eftir smekk e­a bl÷ndu af ÷llu ■essu. M÷ndlumjˇlk er sŠt og dßsamlega gˇ­ – jˇla˙tgßfan! EKKI nota mj÷g sřrumyndandi safa eins og appelsÝnu- e­a greipaldinsafa.

Mestu skiptir a­ fß m÷ndlurnar, frŠin, Udo's-olÝuna (Úg nota ˇlÝfuolÝu Ý hallŠri) og berin e­a berjasafa. Frystu sˇlberin ˙r gar­inum eru b˙- og heilsubˇt, en fyrir minn smekk ■arf ■ß Agave-sÝrˇp til a­ sŠta drykkinn nŠgilega.

Hßdegis˙tgßfa af Morgundrykk m˙ttu

Ůeir dagar koma a­ mig langar ekki Ý kaldan morgundrykk, lŠt e.t.v. vatn og einhvern ßv÷xt duga og finn svo til verulegrar svengdar ■egar komi­ er fram yfir dßdegi. Ůß ß Úg kannski liggjandi Ý bleyti frŠ og m÷ndlur sem Úg vil nřta.

 • 1 tsk af hverju um sig: sesamfrŠjum, sˇlblˇmafrŠjum, h÷rfrŠjum

 • 4-5 m÷ndlur (Ý bleyti frß kv÷ldinu ß­ur)

 • 1-2 hvÝtlauksrif, skorin Ý smßtt

 • 2 msk omega 3-6-9 olÝa

 • 1 msk hvetikÝm (mß sleppa)

 • 1-2 l˙kur af spÝnati e­a ÷­ru vel grŠnu. Nota jafnvel meira ef ■annig stendur ß.

Fyllt upp a­ 3/4 me­ gˇ­um grŠnmetissafa ˙r fernu (t.d. Rynkeby e­a e-m enn betri safa). Til a­ auka enn frekar ß krabbameinshamlandi ßhrif, sbr. Brag­ Ý barßttunni, er sni­ugt a­ bŠta sv÷rtum pipar ˙t Ý drykkinn og/e­a t˙rmerik. Ekki er vÝst a­ allir hafi smekk fyrir ■a­ ,en um a­ gera a­ ■reifa sig ßfram me­ krabbameinshamlandi kryddtegundirnar.

Fljˇtlegt, hollt og gott (fyrir ■ß sem kunna a­ meta hvÝtlauk!)

brjostakrabbiEGG

 

Eggjakaka me­ spÝnati

 • 1 me­alstˇr laukur, smßtt saxa­ur

 • 3 msk ˇlÝfuolÝa

 • 600-700 g spÝnat, skola­, lßti­ renna af og skori­ Ý rŠmur

 • salt og pipar a­ smekk

 • ÷gn af m˙skati

 • 3 tˇmatar, afhřddir og saxa­ir

 • 6 egg, lauslega ■eytt saman

Laukurinn steiktur gullinn Ý olÝunni. GrŠnmeti og kryddi bŠtt ˙t Ý og hrŠrt Ý ■ar til spÝnati­ er meyrt. EggjahrŠrunni hellt ˙t ß og lßti­ stir­na undir loki ß mj÷g lßgum hita Ý 10-15 mÝn˙tur. Gott er a­ lßta eggjak÷kuna ■orna a­ ofan undir glˇ­arrist ß­ur en h˙n er l÷g­ saman, en ekki nau­synlegt. Borin fram heit e­a k÷ld me­ grŠnu salati.

 

brjostakrabbiFISKUR

 

Silungur me­ grŠnum aspas

 • 2 silungsfl÷k (klausturbleikja)

 • 1 b˙nt af ferskum grŠnum aspas

 • salt og pipar a­ smekk

 • 1/2 msk ˇlÝfuolÝa

Ofnfast mˇt smurt me­ olÝunni og silunginum komi­ fyrir. Spergillinn ■veginn og skori­ ne­an af stilkum ef ■arf og honum deift ß milli flakanna. ÍrlÝti­ salt og pipar. Lßti­ bakast Ý ofni vi­ 180 grß­ur Ý 10-15 mÝn˙tur e­a ■ar til fiskur og grŠnmeti er so­i­.

 

Silungur me­ spÝnati, kˇkos og sŠtri kart÷flu

 • Tv÷ silungsfl÷k (klausturbleikju)

 • 1 sŠt kartafla

 • 1/2 poki ferskt spÝnat

 • 1/2 dˇs kˇkosmjˇlk

 • 1 tsk rautt karrÝmauk

 • 1 msk fiskisˇsa

 • safi af 1/2 lÝmˇnu

 • 1 msk Agave sřrˇp

 • salt og pipar

 • ˇlÝfuolÝa

Botn ß ofnf÷stu fati er smur­ur me­ olÝunni og spÝnatinu ra­a­ ofan ß. Silungsfl÷kunum komi­ fyrir ofan ß spÝnatinu. Salti og pipar strß­ yfir. SŠta kartaflan flysju­ og skorin Ý strimla sem er dreift jafnt yfir rÚttinn. Kˇkosmjˇlk, karrÝmauki, fiskisˇsu, lÝmˇnusafa og Agave sřrˇpi blanda­ saman Ý skßl og hrŠrt vel. Sˇsunni hellt yfir rÚttinn og baka­ vi­ 200 grß­ur Ý ofni Ý 25-30 mÝn˙tur. Gott me­ salati (og hrÝsgrjˇnum, ef vill).

 

brjostakrabbiGRAUTAR

 

M÷ndlugrautur

 • 165 g grautarhrÝsgrjˇn (pudding rice)

 • 1 l hrÝsgrjˇna- e­a sojamjˇlk

 • 1/2 vanillust÷ng

 • 100 g Agave sÝrˇp

 • Salt ß hnÝfsoddi

 • 50 g m÷ndlufl÷gur

 • 1/2 l lÚtt■Úttur sojarjˇmi (e­a hafrarjˇmi)

Grauturinn er so­inn daginn ß­ur en hans skal neytt: Sojamjˇlk, vanilla, sÝrˇp og salt er sett saman Ý pott og su­an lßtin koma upp. Grjˇnin eru ■vegin vel, ■eim bŠtt ˙t Ý og lßtin malla undir loki Ý hßlftÝma. HrŠrt Ý anna­ slagi­. KŠlt og geymt til nŠsta dags.

LÚtt■Úttum sojarjˇma og m÷ndlufl÷gum er blanda­ saman vi­ grautinn og hann borinn fram me­ gˇ­ri sˇsu, t.d. kirsuberjasˇsu. Ůß mß sjˇ­a saman ni­urso­in kirsuber og Agave- e­a hlynsřrˇpi. Einnig getur veri­ gott a­ taka gˇ­a ßvaxtasultu og bŠta Ý hana v÷kva og hita vel.

┌t ß grauta: Sveskjur me­ epli og peru (frß Ebbu Gu­nřju)

 • 1 epli, ■vegi­, afhřtt og kjarnhreinsa­

 • 1 pera, ■vegin, afhřdd og kjarnhreinsu­

 • 2 lÝfrŠnar sveskjur

 • 1/4 bolli af hreinum eplasafa

Sveskjurnar eru so­nar Ý eplasafanum Ý um ■a­ bil 3 mÝn˙tur. Epli­ og peran sett ˙t Ý og lßti­ sjˇ­a Ý u.■.b. eina mÝn˙tu til vi­bˇtar. Allt mauka­ saman. Mauki­ ■olir geymslu Ý frysti Ý u.■.b. 2 mßnu­, svo ■a­ getur veri­ sni­ugt a­ stŠkka uppskriftina, en Ý kŠli geymist ■a­ Ý tvo daga. Til a­ auka hollustuna mß setja 1-2 tsk af kaldpressa­ri olÝu ˙t Ý mauki­.

brjostakrabbi═TALSKT

Ůegar ekki er nota­ur alv÷ru ostur Ý matseldina getur veri­ erfitt a­ nß fram ■essu fÝna, Ýtalska brag­i sem flestir sŠkjast eftir. Ůa­ er ■ˇ eitt af ■vÝ sem ma­ur ney­ist til a­ vera ßn ■egar teki­ er upp matarŠ­i Jane Plant. ١ mß venjast ■vÝ a­ nota sojaost og parmesanlÝki og anna­ ■a­ sem Štla­ er ■eim sem ekki vilja mjˇlkurv÷rur og gˇ­ tilfinning a­ gŠla vi­ brag­laukana ßn ■ess a­ ganga ß svig vi­ meginreglur Ý matarŠ­inu. Svo eru lÝka til rÚttir ■ar sem engin ■÷rf er fyrir ost eins og t.d. ■essi:

Bolognese sem allir elska, alveg satt!

Ůessi uppskrift kemur frß Ebbu Gu­nřju og ˇhŠtt a­ mŠla me­ henni.

 • 2 msk. kaldpressu­ kˇkosolÝa/olÝfuolÝa

 • 1 stˇr laukur, skorinn fremur smßtt e­a 2 me­alstˇrir. Mß nota einn gulan og einn rau­an

 • 3 hvÝtlauksrif, pressu­ e­a skorin smßtt

 • 2 lßrberjalauf (lßrvi­arlauf)

 • 2 tsk. oregano

 • 2 tsk. basilika

 • 1 tsk. sjßvarsalt

 • 1/2 tsk. hvÝtur pipar

 • 1 lÝtil sŠt kartafla e­a 3 gulrŠtur

 • 100 g litlar br˙nar linsur (■essar sem ■arf a­eins a­ sjˇ­a Ý 20 mÝn˙tur)

 • 1 dˇs tˇmatar e­a 1 glerkrukka (ca. 500 g) mauka­ir tˇmatar

 • 1 dˇs kˇkosmjˇlk

 • 3 msk. tˇmatmauk (purÚ)

 • 1 MSG- og gerlaus grŠnmetisteningur

 • Me­lŠti: Speltspaghetti og salat.

Laukur, hvÝtlaukur, lßrberjalauf, oregano, basilika, sjßvarsalt og hvÝtur pipar steikt Ý olÝunni vi­ lßgan hita Ý 5-10 mÝn˙tur. ┴ me­an er sŠta kartaflan ■vegin, afhřdd og skorin Ý bita. Henni skellt ß p÷nnuna (e­a Ý pottinn) og lßtin malla Ý um 1 mÝn˙tu. Linsurnar vigta­ar, skola­ar Ý sigti og settar ˙t Ý. Ůß er tˇm÷tum, kˇkosmjˇlk, tˇmatmauki og teningi skellt ˙t Ý. Allt lßti­ sjˇ­a Ý um 30 mÝn˙tur. Ůegar 10 mÝn˙tur eru ■ar til sˇsan er tilb˙in er spaghettÝ so­i­ eftir lei­beiningum Ý vatni me­ smß olÝu.

 

Pitsa

Speltpitsubotn:

 • 125 g grˇft spelt

 • 125 g fÝnt spelt

 • 3 tsk vÝnsteinslyftiduft

 • 1/2 tsk sjßvarsalt (e­a Himaljasalt)

 • 1 tsk ˇreganˇ

 • 1-2 msk ˇlÝfuolÝa

 • 125 ml heitt vatn

Allt hrßefni­ sett Ý skßl og hrŠrt varlega saman me­ sleif. Deigi­ flatt ˙t ß b÷kunarpappÝr ß ofnpl÷tu og forbaka­ vi­ 200o ß CelsÝus Ý 4 mÝn˙tur. Sˇsa og anna­ sem hugurinn girnist sett ß pitsuna og h˙n ■akin me­ rifnum sojaosti (e­a sojaostsnei­um). Lßti­ bakast ■ar til osturinn hefur mřkst og hrßefni­. (Sojaostur brß­nar ekki eins og venjulegur ostur.)

Hversdags"pitsa": Eldfast mˇt smurt me­ olÝu. So­nar kart÷flur (frß deginum ß­ur) sneiddar ni­ur og ■eim ra­a­ Ý mˇti­. Ůunnt sneiddur laukur, helst rau­ur e­a p˙rrulaukur, smßtt skori­ grŠnmeti, t.d. brokkolÝ. Salt, pipar og anna­ krydd eftir smekk. Skvettur af sykurlausri tˇmatsˇsu og rifinn sojaostur efst. Me­ ■essu er gott a­ hafa sˇsu ˙r tahini (sesamsmj÷ri), sem er hrŠrt ˙t me­ sojarjˇma e­a vatni og krydda­ me­ sams konar tˇmatsˇsu og var sett ˙t ß "pitsuna".

brjostakrabbiKARTÍFLUR

 

Marokkˇskar kart÷flur eins og Gu­nř Jˇnsdˇttir ß Kaffih˙sinu Gar­inum matrei­ir ■Šr

 • 4 msk olÝa
 • 1 me­alstˇr laukur
 • 1 bolli afhřddir, saxa­ir tˇmatar
 • 1 kg kart÷flur, skornar Ý bita
 • 1/2 tsk. turmerik
 • 1 tsk cumin (k˙mmÝn - ekki k˙men)
 • 2 tsk. paprikuduft
 • 1/4 tsk cayenne-pipar (mß sleppa)
 • 1 msk kˇrÝander, ferskur
 • 2 1/2 tsk. salt

Malla lauk Ý olÝu. Íllu ÷­ru bŠtt Ý ßsamt 2-3 bollum af vatni. So­i­ Ý 20-30 mÝn˙tur. Mauka hluta af kart÷flunum til a­ fß ■ykka sˇsu.

brjostakrabbiKJ┌KLINGUR

HßtÝ­arkj˙klingur Gullu

Ůessi uppskrift er mj÷g einf÷ld og ■Šgileg en ■arfnast undirb˙nings ■vÝ kj˙klingurinn er lßtinn liggja Ý kryddleginum Ý sˇlarhring. Gˇ­ur rÚttur sem gott er a­ bera fram me­ fersku salati og lÚttsteiktu grŠnmeti, ef vill, t.d. gulrˇtum.

 • 1 kj˙klingur (Úg nota kj˙klingafilÚ).

 • Kryddl÷gur:

 • 1 heill hvÝtlaukur, tekinn Ý sundur, ˇ■arft a­ afhř­a rifin

 • 1/4 bolli ˇreganˇ

 • 1/2 bolli rau­vÝnsedik

 • 1/2 bolli ˇlÝfuolÝa

 • 1 bolli steinlausar sveskjur

 • 1/2 bolli grŠnar, fylltar ˇlÝfur

 • 1/2 bolli kapers ßsamt safanum

 • 6 lßrberjalauf

 • salt og pipar eftir smekk.

Heilan kj˙kling ■arf a­ hluta Ý sundur. Kj÷ti­ er lßti­ liggja Ý leginum Ý sˇlarhring. Allt sett Ý eldfast fat. Ofan ß er gert rß­ fyrir a­ strß 1 bolla af p˙­ursykri (Úg nota agavesÝrˇp) og bŠta sÝ­an vi­ 1 bolla af hvÝtvÝni sem au­velt er a­ skipta ˙t fyrir mysu e­a ßvaxtasafa. Ofninn er hita­ur Ý 200 grß­ur ß C, fati­ sett Ý ofninn og elda­ Ý 1 klst.

 

brjostakrabbiS┌PUR

 

S˙pur af ÷llum ger­um eru mitt uppßhald og Úg hef safna­ a­ mÚr nokkrum gˇ­um uppskriftum. Me­ Šfingunni ver­ur ■ˇ Š algengara a­ Úg leiki af fingrum fram og eigi ■vÝ enga uppskrift. ═ ■essu sem ÷­ru skapar Šfingin meistarann. Ůetta er lÝka mÝn eina sterka hli­ Ý matseldinni!

Gulrˇta- og eplas˙pa Ebbu Gu­nřjar

 • 1/2 mtsk kˇkosolÝa

 • 1/2 bla­laukur

 • HnÝfsoddur engiferduft (mß sleppa)

 • 5 gulrŠtur

 • 1 epli

 • 1/2 lÝtri vatn

 • 1 ger- og msg-laus grŠnmetisteningur

Ůetta er lj˙ffeng og dßsamlega fljˇtleg s˙pa. A­fer­in: Bla­laukurinn steiktur Ý potti Ý kˇkosolÝunni me­ engiferduftinu Ý smßstund. GŠta ■arf ■ess a­ steikja hann ß lßgum hita svo hann mřkist en brenni ekki. ┴ me­an eru gulrŠturnar ■vegnar og hreinsa­ar, ef ljˇtar, og epli­ ■vegi­ og afhřtt. Allt skori­ smßtt og hent ˙t Ý sem og vatni og teningi. Lßti­ sjˇ­a Ý 10-15 mÝn˙tur.

Graskerss˙pa

Til hŠg­arauka er nota­ ni­urso­i­ grasker Ý ■essari uppskrift, en au­vita­ er best a­ sjˇ­a ferskt grasker.

 • 2 tsk kˇkosfeiti

 • 1(2 bolli saxa­ur laukur

 • 2 saxa­ir sellerÝstilkar

 • 2 mar­ir hvÝtlauksgeirar

 • 1 teskei­ afhřdd, fersk engiferrˇt, marin

 • 2 msk AgavesÝrˇp

 • 1/2 tsk mala­ur negull

 • kanill ß hnÝfsoddi

 • Salt og nřmala­ur pÝpar.

 • 1 dˇs/glerkrukka grasker

 • 1 stˇr kartafla, afhřdd og skorin Ý litla teninga

 • 4 kj˙klingateningar (Rapunzel: fitusnau­ir, saltlitlir og ßn sˇdÝum)

 • 1/2 bolli sojarjˇmi (e­a fitusnau­ur sřr­ur rjˇmi)

 • 2 vorlaukar, saxa­ir

Feitin er hitu­ Ý potti vi­ mi­lungshita og lauk, sellerÝi og sřrˇpi bŠtt ˙t Ý og lßti­ malla ■ar til mj˙kt (4 mÝn˙tur). Negul og kanil bŠtt ˙t Ý og sÝ­an salti og pipar. N˙ fer grasker, kartafla og kj˙klingakraftur Ý pottinn. Hitinn er lŠkka­ur og lok sett yfir a­ hßlfu og lßti­ krauma Ý tuttugu mÝn˙tur ■ar til kart÷flubitarnir eru mj˙kir. Bori­ fram me­ slettu af "rjˇma" og s÷xu­um vorlauk.

G˙llass˙pa

 • 300 g folaldag˙llas

 • 1 laukur, sneiddur

 • 1 me­alstˇr bla­laukur, sneiddur

 • 40 g nautakraftur (Rapunzel)

 • 5 me­alstˇrar gulrŠtur, sneiddar

 • 1 sellerÝst÷ngull, sneiddur

 • 1 1/2 l vatn

 • 2 b÷kunarkart÷flur, flysja­ar

 • 2 rau­ar paprikur Ý bitum

 • 50 g tˇmatmauk

 • 2-3 hvÝtlauksgeirar, saxa­ir

 • 3-4 msk brau­k˙men

 • salt og pipar

 • kˇkosfeiti, matarolÝa

Folaldag˙llasi­ er steikt Ý kˇkosolÝunni ß p÷nnu og sett til hli­ar. Pottur settur yfir me­ 1 msk af matarolÝu ßsamt lauk. Gulrˇtum, sellerÝ, bla­lauk og papriku bŠtt Ý pottinn Ý ■essari r÷­ og loks k˙meni og hvÝtlauk. Lßti­ mřkjast Ý pottinum og ■ess gŠtt a­ ■a­ br˙nist ekki. SÝ­an er g˙llasi, vatni, kj÷tkrafti og tˇmatmauki bŠtt saman vi­. Su­an lßtin koma upp ß­ur en kart÷flurnar eru settar ˙t Ý. Lßti­ malla rˇlega Ý um 40 mÝn˙tur. Krydda­ me­ salti og sv÷rtum pipar ß­ur en s˙pan er borin fram me­ gˇ­u brau­i.

Linsu- og grŠnmetiss˙pa Ebbu Gu­nřjar

 • 1 mtsk lÝfrŠn kaldpressu­ kˇkosolÝa

 • 1 rau­laukur

 • 1 slÚttfull msk paprikukrydd

 • 2 lßrvi­arlauf

 • 2 hvÝtlauksrif

 • 2 1/2 dl rau­ar linsubaunir, skola­ar undir k÷ldu vatni Ý sigti

 • 3 gulrŠtur

 • 1 rau­ paprika

 • 1/2 sŠt kartafla

 • 2 kart÷flur e­a samsvarandi magn af rˇfum

 • 1 lÝtri vatn

 • 1 dˇs (um 400 g) af ni­urso­num tˇm÷tum

 • 2-3 lÝfrŠnir og gerlausir grŠnmetisteningar, eftir smekk.

Laukur, hvÝtlaukur, krydd og lßrvi­arlauf lßti­ mřkjast Ý olÝunni Ý u.■.b. 10 mÝn˙tur vi­ lßgan hita. Linsunum bŠtt ˙t Ý og ÷llu grŠnmetinu. Lßti­ mřkjast svolitla stund. Ůß er vatni og tˇm÷tum bŠtt ˙tÝ ßsamt grŠnmetisteningunum. Su­an lßtin koma upp, hitinn lŠkka­ur og lßti­ malla Ý um 20 mÝn˙tur.

 

Matarmikil tˇmat- og kj˙klingabaunas˙pa

 • 1 laukur

 • 2 hvÝtlauksgeirar

 • 1 rau­ paprika

 • 2 tsk kˇkosfeiti

 • 1 1/2 tsk k˙mmÝn

 • 2 1/2 dl tˇmata■ykkni

 • 1 1/2 grŠnmetisteningur (Rapunzel)

 • 3 pelar vatn (7 1/2 dl)

 • 1 krukka so­nar kj˙klingabaunir (e­a 3-4 dl)

 • 1 msk balsamedik

 • 1-2 msk Agave sřrˇp

 • nřmala­ur pipar, salt

 • l˙kufylli af spÝnati

Paprika, laukur og hvÝtlaukur saxa­ smßtt. Lßti­ mřkjast Ý kˇkosfeitinni. K˙mmÝni bŠtt ˙t Ý pottinn og tˇmat■ykkni, vatni og grŠnmetiskrafti. Lßti­ krauma svolitla stund. SÝ­an er bŠtt Ý pottinn kj˙klingabaunum og ediki bŠtt Ý pottinn og lßti­ krauma stutta stund (5 mÝn.). Krydda­ a­ lokum me­ pipar og salti og balsamediki og Agave-sřrˇpi, ef vill. SpÝnati­ er sett Ý pottinn um lei­ og hann fer ß bor­i­.

MÝsˇ-s˙pa

 • 1 l vatn

 • kombu■ang, smßbiti

 • 3-4 msk t˙nfiskkraftur (bonito-kraftur)

 • 1 msk mÝsˇ, hrŠrt ˙t me­ 5 msk af vatni

 • grŠnmeti eftir smekk e­a n˙­lur e­a kj˙klingakj÷t.

Vatninu hellt Ý pott ßsamt kombu■anginu og su­an lßtin koma upp. Ůangi­ fjarlŠgt og hitinn lŠkka­ur. Bonitˇkrafti bŠtt ˙t Ý pottinn. Hitinn lŠkka­ur ni­ur fyrir su­u. Misokremi­ sett Ý pottinn og hrŠrt vel. S˙pan mß ekki sjˇ­a eftir a­ misˇkremi­ fer Ý hana.

BŠta vi­ grŠnmeti og ÷­ru eftir smekk. Gott er a­ setja Ý hana vorlauk, tofubita og wagame■anng e­a n˙­lur, kj˙kling og anna­ sem er tiltŠkt.

Skammdegiss˙pa (handa fjˇrum) me­ austurlandakeim

Ůessi s˙pa er mj÷g lystug og ÷rvandi, en ekki gˇ­ fyrir ■ß sem eiga erfitt me­ a­ bor­a brag­sterkan mat. HŠgt er a­ sleppa kj˙klingabringunum og nota grunninn einan, bŠta ˙t Ý hann fiskbitum e­a lßta n˙­lurnar einar duga.

 • 1 k˙fu­ teskei­ af kˇkosfeiti

 • 2 kj˙klingabringur

 • 3 hvÝtlauksgeirar

 • 1 rautt chilialdin

 • 2 cm engiferrˇt

 • 1 stilkur sÝtrˇnugras

 • 1 1/2 lÝtri vatn

 • 2 msk sesamolÝa

 • 2 msk sojasˇsa

 • kj˙klingakraftur, ef vill

 • 1 dˇs kˇkosmjˇlk

 • handfylli af kÝnakßli

 • slatti af hrÝsgrjˇnan˙­lum (lag­ar Ý bleyti og vatninu hellt af)

 • handfylli af korÝandir (til skreytingar og brag­bŠtis)

Bringurnar skornar Ý bita og fullsteiktar Ý potti upp ˙r kˇkosfitunni. HvÝtlaukur, chili, engifer og sÝtrˇnugras saxa­ smßtt, sett Ý pottinn og lßti­ mřkjast. Vatni bŠtt ˙t Ý og lßti­ krauma Ý hßlftÝma. Kˇkosmjˇlk, sesamolÝu og soyasˇsu bŠtt ˙t Ý pottinn og hrŠr vel. SÝ­an er kj˙klingakrafti, salti og pipar bŠtt vi­ eftir smekk. KÝnakßlinu bŠtt ˙t Ý og ■a­ lßti­ mřkjast. S˙punni hellt yfir hrÝsgrjˇnan˙­lurnar og skreytt me­ kˇrÝanderlaufi.

brjostakrabbiFleiri s˙puuppskriftir

 

Uppskriftirnar sem fara hÚr ß eftur fÚkk Úg hjß n÷fnu minni heitinni og frŠnku, ŮurÝ­i Hermannsdˇttur, fŠ­urß­gjafa og hˇmˇpata me­ meira. H˙n var snillingur Ý a­ b˙a til einfaldan og lj˙ffengan mat sem er ekkert nema hollustan.

Rau­ linsus˙pa

 • 7 dl vatn

 • 1 dl rau­ar linsur

 • 1 vel mari­ hvÝtlauksrif.

So­i­ saman Ý 10 mÝn˙tur, ■ß er hŠgt a­ ■eyta linsurnar Ý mauk me­ venjulegum s˙pu■eytara. Krydda me­ einum lÝfrŠnum grŠnmetisteningi e­a grŠnmetiskrafti eftir smekk. Ůeyta ˙t Ý s˙puna 1 tsk af paprikudufti. BŠta svo ■vÝ grŠnmeti sem til er hverju sinni ˙t Ý. T.d. er gott a­ vera me­ Ż litla p˙rru Ý snei­um og muna a­ nota lÝka grŠna toppinn, ■ar sitja steinefnin.

 • 2 dl af smßtt skornu hvÝtkßli og

 • 1 dl af nřrri saxa­ri paprikku.

So­i­ saman Ý 7 mÝnutur og krydda­ frekar ef me­ ■arf Strß einhverju grŠnu ˙t ß eins og smßtt s÷xu­um p˙rrutoppum- steinselju, kryddjurtum e­a graslauk. Ůetta er hitagefandi og ˇdřr s˙pa sem tekur lÝtinn tÝma a­ ˙b˙a. Brag­i­ minnir ß gular baunir.

Graskerjas˙pa

 • 5 bollar vatn

 • 4 bollar grasker e­a Buttercup squash Ý bitum hř­islaust

 • Ż p˙rra Ý snei­um

 • 2 tsk jurtakraftur

 • 1 tsk turmerik

Sjˇ­i­ saman grasker og vatn Ý 20 mÝn˙tur. Mauki­ graskeri­ me­ t÷frasprota og kryddi­ s˙puna me­ jurtakrafti og turmerik. BŠta p˙rrunni ˙t Ý og sjˇ­a saman Ý 5 mÝn˙tur. Ůetta er mj˙k og nŠringarrÝk s˙pa. Ůeir sem vilja geta bŠtt Ý s˙puna smßvegis af sřr­um rjˇma, rjˇma e­a kˇkosmjˇlk.

GrŠnmetiss˙pa

 •  7 dl vatn

 • 1 Ż tsk grŠnmetiskraftur

 • Svartur pipar eftir smekk

 • 1 mari­ hvÝtlauksrif

 • Stˇr gulrˇt skorin Ý teninga

 • 1 bolli hvÝtkßl skori­ Ý rŠmur

 • Ż ni­urskorin p˙rra

 • Stˇr vel ■roska­ur tˇmatur

 • 1 paprikka Ý teningum

 • Handfylli af n˙­lum t.d. speltn˙­lur Graslaukur e­a steinselja.

Allt nema paprikkan og graslaukurinn so­i­ saman Ý 10 mÝn˙tur. Ůß er saxa­ri papriku bŠtt ˙t Ý og su­an lßtin koma upp og a­ endingu er saxa­ri steinselju e­a graslauk strß­ yfir. HŠgt er a­ gera s˙pun enn matarmeiri me­ ■vÝ a­ setja smßvegis af so­num baunum ˙t Ý sÝ­ast.

MÝsˇs˙pa

MÝsˇ kemur ß sřru og basajafnvŠgi og er styrkjandi. M÷rgum lÝkar ekki brag­i­ en Úg set yfirleitt smßvegis af sÝtrˇnusafa e­a engifersafa ˙t Ý sÝ­ast.

 • 6 dl vatn

 • Ż laukur skorin Ý hßlfmßna

 • 1 gulrˇt Ý teningum e­a snei­um

 • 1 bolli hvÝtkßl. Skori­ Ý rŠmur

 • Salt ß hnÝfsoddi

 • 2 tsk mÝsˇ hrŠrt ˙t me­ smßvegis af so­inu.

Allt nema mÝsˇ sett Ý pott og so­i­ saman Ý 7-10 mÝn˙tur og fer ■a­ eftir stŠr­ bitanna. Krydda­ me­ hrŠr­u mÝsˇ , s˙pan mß ekki sjˇ­a eftir ■a­. Til a­ fß ferskt brag­ er gott a­ rÝfa smßvegis af engifer og kreista safann ˙t Ý sÝ­ast e­a kreista eins og Ż -1 tsk af sÝtrˇnusafa ˙t Ý s˙puna. Strß einhverju grŠnu yfir. Einnig mß bŠta ˙t Ý s˙puna so­nu kornmeti eins og byggi, hř­isgrjˇnum e­a quinoa. Ůß er ■etta heil mßltÝ­.

Kart÷flus˙pa

 • 5 bollar vatn

 • 5 me­alstˇrar kart÷flur skornar Ý litla teninga

Ůetta er so­i­ saman Ý um 20 mÝn˙tur. Ůß er s˙pan ■eytt me­ t÷frasprota til a­ mauka kart÷flurnar. BŠta Ý Ż tsk af salti og ca Ż tsk af jurtakrafti e­a eftir smekk.

 • 1 gulrˇt Ý snei­um bŠtt ˙t Ý ßsamt

 • ╝ lÝtill hvÝtkßlshaus Ý ■unnum rŠmum

So­i­ saman Ý 10 mÝn˙tur og ■ß er bŠtt Ý pottinn

 • anna­hvort 200 g af spergilkßli Ý litlum hrÝslum

 • e­a sama magni af blˇmkßli.

So­i­ saman Ý 2-3 mÝn˙tur annars ver­ur spergilkßli­ svo ˇlystugt. Krydda meira ef me­ ■arf. Mj÷g gott er a­ setja 1 tsk af kˇkosfitu ˙t Ý sÝ­ast til a­ gera s˙puna enn mřkri.

 

Ekki mß heldur gleyma gˇ­u g÷mlu:

Kj÷ts˙punni 

Skera kj÷ti­ Ý litla bita og sjˇ­a me­ fullt af allavega grŠnmeti Ý bitum og fß ■annig mj÷g kraftmikla og hitagefandi s˙pu sem er enn betri daginn eftir.

Allar ■essar s˙pur eru mj÷g matarmiklar og duga sem heil mßltÝ­. ŮŠr eru lÝka allar mj÷g gˇ­ar upphita­ar daginn eftir og ■ß mŠtti hafa brau­snei­ me­, helst s˙rdeigsbrau­. Best er a­ for­ast pressugeri­ eins og hŠgt er og eins er best a­ for­ast brau­ me­ hvÝtu hveiti. Speltmj÷l kemur Ý sta­ hveitis.

brjostakrabbiTËMATAR

 

Tˇmatamauk Lennys

Ůessi uppskrift er a­ grunni til frß Oddi heitnum Benediktssyni sem var einbeittur fylgisma­ur matarŠ­is sem hann kalla­i "kÝnverskt matarŠ­i" og er Ý rauninni sams konar matarŠ­i og Jane Plant mŠlir me­. ╔g hef breytt uppskriftinni ÷rlÝti­.

 • 3 kg vel ■roska­ir tˇmatar

 • 1 kg laukur

 • 2 tsk k˙fa­ar af kˇkosfeiti

 • 3 msk tˇmat■ykkni

 • b˙nt af steinselju e­a kˇrÝander, salt pipar, sŠt paprika og ef vill og chli.

Laukurinn er skorinn Ý ■unnar snei­ar e­a saxa­ur Ý matvinnsluvÚl og steiktur Ý feitinni ■ar til hann er or­inn glŠr. Tˇmatarnir eru ■vegnir og mauka­ir Ý matvinnsluvÚl me­ kryddjurtum. So­i­ Ý 20 mÝn˙tur. (HÚr mundu Ýtalskar h˙smŠ­ur tr˙lega segja: So­i­ vi­ hŠgan hita Ý nokkra klukkutÝma - ■vÝ lengur, ■eim mun betra). Mauki­ geymist Ý krukkum Ý Ýsskßp Ý allt a­ ■rem vikum.

 

SÝ­ast uppfŠrt Ý febr˙ar 2012

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Efra val