Brjóstaheill - Samhjálp kvenna

Brjóstaheill - Samhjálp kvenna eru samtök til stuðnings konum sem greinast hafa með brjóstakrabbamein. Þau voru stofnuð 1979 en sem formlegt félag sjálfboðaliða árið 2001. 

 Brjóstaheill - Samhjálp kvenna (starfaði áður undir nafninu Samhjálp kvenna) er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands. 

Skrifstofan er í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Netfang: brjostaheill@krabb.is