Innlendir tenglar
Hjálpartæki
Upplýsingar um hvar má finna laus brjóst og fleira finnurðu hér.
Upplýsingar um hvar má finna hárkollur og annað til að hylja höfuðið, finnurðu hér.
Til eru fleiri hjálpartæki sem TR, Tryggingastofnun ríkisins, hefur samþykkt handa fólki með krabbamein, telji læknir það geta stuðlað að betri líðan sjúklings. Meðal þessa eru Bara stuðningspúðar sem hjálpa til við að slaka á í herðum og handleggjum og koma í veg fyrir vöðvaspennu og verki sem henni fylgja. Hentar ekki síst þeim sem eru með eða hættir við sogæðabjúg. Meira hér.
Jurtir - lífræn íslensk framleiðsla
Jurtate, framleidd úr íslenskum jurtum og um margt fleira má lesa á natturan.is. Isplontur.is er vefur sem á að vera til en mér hefur ekki tekist að finna. Meira um eiginleika jurta má lesa í kaflanum um óhefðbundnar lækningar.
Krabbamein
Vefsíðunni krabbamein.is er haldið úti af Sigurði Böðvarssyni, lyf- og krabbameinslækni og er ætluð krabbameinssjúklingum og stuðningsmönnum þeirra.
Síðan inniheldur stutta kafla um öll algengustu krabbamein, faraldsfræði, einkenni og meðferð.
Einnig er hér að finna upplýsingar um algenga fylgikvilla krabbameina svo sem verki, þreytu og þyngdartap.
Sigurður minnir á að vefsíða getur aldrei komið í staðinn fyrir skoðun og samtal við lækni.
Síðan er ennþá aðgengileg þótt Sigurður hafi fært sig um set og starfi nú í Bandaríkjunum.
ÞB
Ljósið heimasíða http://ljosid.is/