Útlit - snyrting


Gott útlit... betri líðan

Þessi námskeið eru haldin að erlendri fyrirmynd (Look Good... Feel Better) og hafa veitt konum mikinn stuðning.

Hérlendis hafa verið haldin námskeið þar sem farið er í grundvallaratriði í umhirðu húðarinnar og leiðbeint um förðun, bæði á LSH og hjá Ljósinu.

brjostakrabbi ÞB